AFÍ – Fyrsta opna armglímufélag Íslands

AFÍ – Armglímufélag Íslands er nýtt og kraftmikið félag sem opnar dyrnar að armglímu fyrir alla áhugasama. Félagið heldur reglulegar æfingar og opin mót með þyngdarflokkum, þar sem bæði nýliðar og lengra komnir geta keppt og þroskast í íþróttinni. AFÍ er fyrsta opna armglímufélag landsins og hefur það að markmiði að efla armglímu á Íslandi með aðgengi, samheldni og keppnisanda í fyrirrúmi.
- gerast meðlimur -
SMELLTU HÉR

borðið bíður eftir þér

Armglíma nýtur sífellt meiri vinsælda meðal Íslendinga – ekki síst hjá Armglímufélagi Íslands (AFÍ)

Keppnispassi

Keppnispassi

$19.90
fleiri myndbönd

Fylgstu með á samfélagsmiðlum

Ekki missa af næsta móti/æfingu

View on Instagram
View on Instagram
View on Facebook