Skráning fyrir mót

Hér fyrir neðan getur þú auðveldlega skráð þig í forkeppni AFÍ, sem fer fram á Ölhúsinu í Rvk Hafnarfirði (Flatahraun 5a) þann 19. febrúar, og úrslit sem haldin verða 21. febrúar 2026. - Mótin hefjast kl. 19.00.

1. Fyrst skalt þú fylla út eyðublaðið hér fyrir neðan.

2. Í ''comment'' skalt þú skrifa:

Aldur, þyngd og hvort þú keppir með hægri eða vinstri hönd (eða báðum).

Athugið: Aldurstakmark er 16 ár. Ef keppandi er undir 18 ára aldri þarf forráðamaður að skrifa undir eyðublað sem heimilar þátttöku á staðnum.

3. Síðan smellir þú á ''Submit''!

Til hamingju! Þú ert skráður.

Athugið: Ef tvær eða fleiri konur skrá sig verður einungis haldið mót í kvennaflokki.

Sjáumst þar!

Staðsetning: Ölhúsið

Flatahraun 5a

Flatahraun 5a

Get directions

AFÍ – Fyrsta opna armglímufélag Íslands

AFÍ – Armglímufélag Íslands er kraftmikið félag sem opnar dyrnar að armglímu fyrir alla áhugasama. Félagið heldur reglulegar æfingar og opin mót með þyngdarflokkum, þar sem bæði nýliðar og lengra komnir geta keppt og þroskast í íþróttinni. AFÍ er fyrsta opna armglímufélag landsins og hefur það að markmiði að efla armglímu á Íslandi með aðgengi, samheldni og keppnisanda í fyrirrúmi.
- gerast meðlimur -
SMELLTU HÉR

Armglíma nýtur sífellt meiri vinsælda meðal Íslendinga – ekki síst hjá Armglímufélagi Íslands (AFÍ)

Keppnispassi

Keppnispassi

$23.85
Innifalið: bolur og keppnisréttur á opnu armglímumóti AFÍ (19.–21. febrúar 2026).
fleiri myndbönd

Fylgstu með á samfélagsmiðlum

Ekki missa af næsta móti/æfingu

View on Instagram
View on Instagram
View on Facebook